Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

voði no kk
 
framburður
 beyging
 háski, hætta, tjón
 fara sér að voða
 
 leggja sig í hættu
 dæmi: krakkarnir fóru sér að voða á bátnum
 stofna <landbúnaðinum> í voða
 
 stofna honum í hættu
 dæmi: lifnaðarhættir nútímans stofna umhverfi jarðar í voða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík