Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

voðalegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: voða-legur
 1
 
 til áherslu: mikill
 dæmi: voðalegur asni gat ég verið að gleyma gleraugunum
 dæmi: við lentum í voðalegum vandræðum með bílinn
 2
 
 mjög slæmur, hræðilegur
 dæmi: meðferðin á dýrunum var voðaleg
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík