Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

víxlverkun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: víxl-verkun
 gagnkvæm áhrif, það að tveir (eða fleiri) þættir e-s hafa áhrif hvor (hver) á annan
 dæmi: um er að ræða víxlverkun tveggja lyfja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík