Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

víxla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 skipta á einu fyrir annað, skipta (e-u) út
 dæmi: hún víxlaði tveimur stöfum í símanúmerinu
 dæmi: þau ætla að víxla tímanum á fyrirlestrunum
 víxlast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík