Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

víxl no hk ft
 
framburður
 beyging
 skipti á einu fyrir annað
 dæmi: það hafa orðið víxl á tveimur nöfnum
 <þyngjast og léttast> á víxl
 
 ... sitt á hvað, til skiptis
 <klögumálin> ganga á víxl
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík