Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

víxill no kk
 
framburður
 beyging
 viðskipti/hagfræði
 skuldabréf sérstakrar tegundar þar sem samþykkjandi (þ.e. skuldarinn) lofar að greiða útgefanda ákveðna upphæð á tilteknum degi (oftast er víxillinn seldur í bankastofnun þannig að útgefandi er í raun í hlutverki ábyrgðarmanns)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík