Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vítt og breitt ao
 
framburður
 mjög víða, á ýmsum stöðum; í víðu samhengi
 dæmi: þau ræddu um áhugamál sín vítt og breitt
 dæmi: námskeið í skyndihjálp verða haldin vítt og breitt um landið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík