Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vísvitandi lo/ao info
 
framburður
 orðhlutar: vís-vitandi
 af ráðnum hug, af ásetningi, viljandi
 dæmi: ég gleymdi vísvitandi að taka með mér greiðslukort
 dæmi: þeir hafa logið að kjósendum vísvitandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík