Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

víst ao
 
framburður
 1
 
 öruggt
 dæmi: er alveg víst að þú komir í kvöld?
 2
 
 væg staðfesting á einhverju
 dæmi: það er víst kominn föstudagur
 3
 
 sagt sem andmæli, öfugt við það sem annar heldur fram
 dæmi: hún kann ekki að hjóla - víst kann hún það
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík