Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vísa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 erindi í kvæði, staka, vers
 2
 
 aðferð, háttur
 dæmi: <elda kjúkling> á <franska> vísu
  
orðasambönd:
 <hún hélt frábæra ræðu> eins og <hennar> er von og vísa
 
 hún hélt frábæra ræðu eins og við mátti búast af henni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík