Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vís lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 áreiðanlegur, öruggur, viss
 ganga að því vísu að <geta sigrað hann>
 vera vís til þess að <klessa bílinn>
 það er <nokkuð> víst að <þú færð skammir>
 <lykillinn er> á vísum stað
 2
 
  
 sem hefur þekkingu til að bera, vitur, fróður
 dæmi: vísir menn hafa spáð versnandi afkomu í landbúnaði
 verða <einhvers> vísari
 
 komast að e-u
 dæmi: hann varð þess vísari að brúin væri frá 17. öld
  
orðasambönd:
 vera til alls vís
 
 vera líklegur til að gera e-ð óvænt
 það er víst
 
 það er þannig
 dæmi: er búið að mynda nýja ríkisstjórn? - já það er víst
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík