Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vínviður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vín-viður
 klifurrunni af vínviðarætt; ber aldin (vínber) í stórum þrúgum; ræktaður aðallega til víngerðar
 (Vitis vinifera)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík