Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

víma no kvk
 
framburður
 beyging
 undarlegt ástand sem menn komast í við neyslu vímuefna (eða af öðrum ástæðum)
 dæmi: jurtin getur framkallað vímu ef hennar er neytt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík