Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vígja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 lýsa trúarlega helgi yfir (e-u) með vígsluathöfn
 dæmi: biskupinn vígði prestinn til starfa
 2
 
 taka (e-ð) í notkun í fyrsta sinn
 dæmi: nýja íþróttahúsið verður vígt á morgun
 vígður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík