Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vígi no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 staður sem gott er að búast til varnar árás óvina
 2
 
 staður sem er miðstöð starfsemi eða hugmynda
 dæmi: bærinn er gamalt vígi stjórmálaflokksins
  
orðasambönd:
 <keppendurnir> standa <jafnt> að vígi
 
 staða þeirra er svipuð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík