Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

víggirða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: víg-girða
 fallstjórn: þolfall
 setja varnargarð (t.d. um borg) til að verjast innrás
 dæmi: herinn hefur víggirt borgina
 víggirtur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík