Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

víður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem hefur mikið rými, rúmur, stór
 dæmi: háskólinn kennir vítt svið námsgreina
 dæmi: sum orð hafa víða merkingu
 dæmi: jafnréttishugtakið í víðri merkingu
 <hér er> vítt til veggja
 
 hér er stórt húsrúm
 2
 
 (föt)
 stór og laus
 dæmi: hún var í víðri kápu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík