Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

víða ao
 
framburður
 á mörgum stöðum
 dæmi: hún hefur ferðast víða um heiminn
 dæmi: þessi fuglategund finnst ekki víða
 dæmi: það eru veitingastaðir víðar en í borgunum
 sem víðast
 
 dæmi: það á að auka löggæslu sem víðast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík