Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vídd no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það hve e-ð er vítt (innan ummáls síns)
 dæmi: vídd sprungunnar er 4 metrar
 2
 
 e-r hinna þriggja stefna sem unnt er að mæla hluti í rúminu í, þ.e. lengd, breidd eða hæð
 dæmi: fjórða víddin
 dæmi: þessi lesning opnaði fyrir mér nýjar víddir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík