Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vitur lo info
 
framburður
 beyging
 sem hefur mikið vit, mikla vitsmuni
 dæmi: hún var vitur kona og ráðagóð
 dæmi: vitrir menn geta útskýrt þetta
 dæmi: það er auðvelt að vera vitur eftir á
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík