Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vitringur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vitr-ingur
 1
 
 vitur maður, spekingur
 dæmi: vitringarnir þrír frá Austurlöndum
 2
 
 háð
 gáfaður maður, séní
 dæmi: þetta var einhver vitringurinn sem samdi þennan texta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík