Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vitorðsmaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vitorðs-maður
 sá eða sú sem veit um ólöglegar aðfarir annars, óbeinn þátttakandi í afbroti eða glæp
 dæmi: ekki er vitað hvort þjófurinn eigi sér vitorðsmenn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík