Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vitleysa no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vit-leysa
 1
 
 bull, þvaður, e-ð sem ekkert vit er í
 dæmi: hún eyddi sumarkaupinu í eintóma vitleysu
 2
 
 villa
 dæmi: ég gerði bölvaða vitleysu á prófinu
  
orðasambönd:
 ekki er öll vitleysan eins
 
 ósköp er þetta vitlaust
 en sú vitleysa!
 
 hvílíkt bull!
 hvaða vitleysa!
 
 þetta er ekki rétt!
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík