Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vitlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vit-laus
 1
 
  
 án vits, mjög heimskur
 dæmi: hann er of vitlaus til að skilja þetta
 2
 
 ekki réttur, rangur
 dæmi: vitlaust símanúmer
 3
 
 óstýrilátur, æstur
 dæmi: hann varð alveg vitlaus þegar hann frétti hvað hafði gerst
 gera allt vitlaust
 
 1
 
 vekja mikla hrifningu
 dæmi: hljómsveitin spilaði í gær og gerði allt vitlaust
 2
 
 valda uppnámi eða æsingi
 dæmi: biskupinn gerði allt vitlaust með tali sínu um samkynhneigða
 það verður allt vitlaust
 
 dæmi: það varð allt vitlaust þegar komst upp um svindlið
 4
 
 (veður, rok)
 mjög hvass
 dæmi: það er spáð vitlausri norðanátt
 5
 
 sólginn í e-ð
 vera vitlaus í <melónur>
 
 vera mjög sólginn í þær
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík