Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vitkast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 vaxa að viti og skynsemi
 dæmi: ég skildi þetta betur eftir því sem ég vitkaðist
 dæmi: börn þroskast og vitkast með tímanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík