Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vitja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: eignarfall
 fara og gá að (e-u/e-m)
 dæmi: læknirinn vitjaði sjúklingsins
 dæmi: hún vitjaði bernskuslóða sinna í sveitinni
 vitja um <netin>
 
 gá að netunum
 dæmi: hann vitjaði um gröf móður sinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík