Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vitanlega ao
 
framburður
 orðhlutar: vitan-lega
 að sjálfsögðu
 dæmi: hann trúði vitanlega ekki þessari sögu
 mér vitanlega
 
 eftir því sem ég best veit
 dæmi: mér vitanlega eru bara til tveir lyklar að útihurðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík