Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vistaskipti no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vista-skipti
 1
 
 gamalt
 það að skipta um vist, fara til nýrra húsbænda
 hafa vistaskipti
 2
 
 það að skipta um aðsetur, húsnæði eða starf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík