Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vistarvera no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vistar-vera
 húsakynni, herbergi
 dæmi: á þessari vistarveru var aðeins einn gluggi
 dæmi: þetta voru nú ekki merkilegar vistarverur, eitt herbergi og eldhús
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík