Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

virkja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 beisla afl eða orku (e-s orkugjafa)
 dæmi: ætlunin er að virkja þetta fljót
 2
 
 (um hlut) taka í gagnið, t.d. nýtt greiðslukort
 dæmi: það þarf að virkja nýja kreditkortið
 3
 
 gera (e-n) virkan, nýta starfsorku (e-s)
 dæmi: kennarinn virkjar nemendur eftir hæfileikum hvers og eins
 dæmi: góður stjórnandi kann að virkja allan hópinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík