Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áætlunarferð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: áætlunar-ferð
 fyrirfram skipulögð ferð farartækis milli tveggja endastöðva, samkvæmt tíma- og áfangaáætlun sem gildir um ferðir í tiltekinn (langan) tíma
 dæmi: það er fullbókað í áætlunarferð flugfélagsins á morgun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík