Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

virðulegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: virðu-legur
 sem menn bera virðingu fyrir
 dæmi: hún gegnir virðulegu embætti hjá ríkinu
 dæmi: virðulegt fólk streymdi út af tónleikunum
 virðulegi forseti
 virðulegu gestir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík