Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

virði no hk
 
framburður
 beyging
 gildi, verð, verðmæti
 <þetta> er þess virði
 
 dæmi: listasafnið er vel þess virði að skoða það
 dæmi: það er fallegur staður en er tíu tíma flugferð virkilega þess virði?
 <frímerkin> eru einskis virði
 <bókin> er <mikils> virði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík