Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áætlun no kvk
 
framburður
 beyging
 rökstudd, sundurliðuð fyrirætlan, t.d. um ferðalag eða framkvæmdir
 dæmi: áætlun ferjunnar raskaðist
 dæmi: flugvélin lenti á undan áætlun
 strætisvagninn var ekki á áætlun
 
 hann var ekki í samræmi við áætlun, ekki á réttum tíma
 áætlun um <framkvæmdir>
 hrinda áætluninni í framkvæmd
 <verkið gengur> eftir áætlun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík