Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vinnustofa no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vinnu-stofa
 1
 
 húsnæði þar sem tiltekin starfsemi fer fram
 dæmi: vinnustofa listamannsins
 2
 
 viðburður þar sem hópur safnast saman til að fræðast og fræða aðra, gjarnan í einn dag eða hluta úr degi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík