Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vinningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vinn-ingur
 gróði í happdrætti, eitthvað sem einhverjum hlotnast
 dæmi: hann fékk vinning í happdrættinu
  
orðasambönd:
 hafa vinninginn
 
 vinna sigur (reynast meiri, betri, sterkari en e-r/e-ð annað)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík