Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vinna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 starf, starfi, atvinna
 <fara í bíó> eftir vinnu
 <við spjöllum oft saman> í vinnunni
 vera frá vinnu (í tvo daga)
 2
 
 verk sem er unnið
 dæmi: það er mikil vinna að sjá um rekstur fyrirtækisins
 3
 
 handbragð
 dæmi: það er fín vinna á þessum útsaumaða dúk
 4
 
 eðlisfræði
 það að kraftur verkar á hlut, mælt í ergum eða júlum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík