Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vinkill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 áhald sem myndar rétt 90 gráða horn, notað við smíðar
 2
 
 90 gráða horn
 dæmi: hún gróðursetti runnana í vinkil í garðinum
 3
 
 sjónarhorn
 dæmi: hann kom með mjög áhugaverðan vinkil inn í umræðuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík