Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vindhögg no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vind-högg
 1
 
 högg sem hittir ekki
 dæmi: hann var byrjandi í golfi og sló oft vindhögg
 2
 
 yfirfærð merking
 atlaga sem mistekst
 dæmi: hún var vel að sér og sló ekki vindhögg í spurningakeppninni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík