Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

villtur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (dýr)
 sem lifir í náttúrunni
 2
 
 sem þekkir ekki leiðina, veit ekki hvert á að fara, áttavilltur
 dæmi: þau voru villt í skóginum
 3
 
 óheftur og hömlulaus í líferni
 dæmi: hann var miklu villtari áður en hann fór í háskólann
 villast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík