Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ávísun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sérprentað blað, ígildi peninga, sem eigandi bankareiknings fyllir út og undirritar, og er upphæðin síðan dregin frá innistæðu hans við framvísun í banka, tékki
 gefa út ávísun
 skrifa ávísun
 2
 
 yfirfærð merking
 trygging
 dæmi: innflutningsbannið er ekkert nema ávísun á vandræði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík