Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 villa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mistök, skekkja, t.d. í útreikningi eða stafsetningu
 dæmi: hann gerði þrjár villur á prófinu
 2
 
 röng hugmynd, röng trú
 dæmi: biskup segir að falsspámenn leiði marga í villu
 3
 
 það að vera villtur
 dæmi: ferðamennirnir lentu í villu í þokunni
  
orðasambönd:
 snúa frá villu síns vegar
 
 hverfa frá röngu líferni eða rangri skoðun
 vaða í villu og svíma
 
 hafa ranghugmyndir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík