Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ávísa so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-vísa
 fallstjórn: þágufall + þágufall
 gefa út (á tiltekið nafn)
 ávísa <lyfseðli>
 
 dæmi: læknirinn ávísaði lyfjum til sjúklingsins
 dæmi: hún ávísaði honum sýklalyfi
 ávísa <henni> <vissri upphæð>
 
 dæmi: hún ávísaði mér peningunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík