Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vika no kvk
 
framburður
 beyging
 tímabil sem nær yfir sjö daga samfellt
 dæmi: eitt ár er 52 vikur
 dæmi: barnið er þriggja vikna gamalt
 dæmi: hann fær útborgað í hverri viku
 dæmi: hann fer í jóga þrisvar í viku
 dæmi: þau voru á Spáni í viku
 dæmi: viltu hringja í mig í vikunni?
 dæmi: þú mátt sækja bókina í lok vikunnar
 dæmi: hann fer í læknisskoðun á átta vikna fresti
 dæmi: hún kom aftur að viku liðinni
 vera komin tíu vikur á leið
 
 hafa gengið með barn í tíu vikur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík