Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vik no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gamalt
 smávinna, viðvik
 dæmi: konan gerði ýmis vik fyrir vinafólk sitt
 2
 
 skarð
 dæmi: árstraumurinn hefur sorfið vik inn í hamrana
  
orðasambönd:
 eiga ekki hægt um vik
 
 vera ekki í góðri aðstöðu
 <verða of seinn> fyrir vikið
 
 ... af þeirri ástæðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík