Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vigt no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tæki til að mæla þunga einhvers
 2
 
 veginn þungi
 selja <appelsínur> eftir vigt
  
orðasambönd:
 <orð ráðherrans> hafa <mikla> vigt
 
 orð hans vega þungt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík