Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 í samsetningum
 trjágróður, smár og stór
 2
 
 byggingar- eða smíðaefni úr tré, timbur
  
orðasambönd:
 sólin gengur/hnígur til viðar
 
 sólin sest að kvöldi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík