Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðspyrna no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-spyrna
 1
 
 það sem fótum er spyrnt í
 dæmi: hann náði góðri viðspyrnu og gat togað manninn upp
 2
 
 eitthvað sem stendur gegn einhverju, mótstaða, viðnám
 dæmi: stjórnmálaflokkurinn sýndi kröftuga viðspyrnu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík