Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 viðskipti no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-skipti
 kaup og sala á vörum eða þjónustu
 dæmi: fjölskyldan stundaði viðskipti með matvörur
 dæmi: hann beinir viðskiptum sínum til ákveðinnar verslunar
 vera í viðskiptum við <fyrirtækið>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík