Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðskiptavild no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: viðskipta-vild
 viðskipti/hagfræði
 það fjárhagslega verðmæti sem felst í því fyrir fyrirtæki að eiga fastan hóp viðskiptavina
 dæmi: viðskiptavild skal afskrifa árlega um hæfilega fjárhæð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík